BRIMFAXI kominn á netið - Landssamband smábátaeigenda

BRIMFAXI kominn á netið

BRIMFAXI á nú að hafa skilað sér til allra félagsmann.  Hafi einhver ekki fengið blaðið sent í pósti er hann beðinn að hafa samband við skrifstofu LS.   


Þannig að BRIMFAXI verði sem aðgengilegastur hefur blaðið verið sett inn á heimasíðu LS.  
Með því að blikka hér geturðu séð blaðið.


Auk skilaboða til smábátaeigenda er eftirfarandi efni í BRIMFAXA:


Screen Shot 2015-06-09 at 16.56.03.png

 

efnisyfirlit síðunnar

...