Svæði B lokað frá og með 30. júní - Landssamband smábátaeigenda

Svæði B lokað frá og með 30. júní

Það er mat Fiskistofu að viðmiðunarafla strandveiða á svæði B verði náð að loknum veiðum nk. mánudag.  Fiskistofa hefur af því tilefni auglýst í Stjórnartíðindum  stöðvun strandveiða á svæði B frá og með þriðjudeginum 30. júní.


Heimilt verður að hefja veiðar aftur miðvikudaginn 1. júlí.
Að loknum veiðum í gær fimmtudag var staðan sú að 11% voru eftir alls 85,5 tonn, en síðustu dagar hafa skilað rúmum 70 tonnum.


Screen Shot 2015-06-26 at 14.46.00.png 

efnisyfirlit síðunnar

...