Ýsan aukin um 20% - Landssamband smábátaeigenda

Ýsan aukin um 20%
Hafrannsóknastofnun hefur kynnt tillögur sínar um hámarksafla á næsta fiskveiðiári.  Athygli vekur að stofnunin leggur til að veiðiheimildir í ýsu verði auknar um 6.000 tonn sem jafngildir um fimmtungi meira en kvótinn er í dag.Fleiri góð tíðindi eru í þorski, steinbít, löngu og grásleppu.Screen Shot 2015-06-11 at 12.32.46.png 

efnisyfirlit síðunnar

...