Hlustum á rás 16 - Landssamband smábátaeigenda

Hlustum á rás 16

Landssamband smábátaeigenda vil að gefnu tilefni brýna fyrir félagsmönnum að sinna lögboðinni hlustun á rás 16.  Rás 16 er neyðar- og uppkallsrás og er sjómönnum skylt að hafa hana opna. Muna eftir að virkja rás 16 í hvert skipti eftir samtal á öðrum rásum.   FullSizeRender (2).jpg


 

efnisyfirlit síðunnar

Hönnun og umsjón: GB hönnun ehf, Laugavegi 13, 101 Reykjavík, augl@smabatar.is

...