Stöðvun strandveiða á svæði A - Landssamband smábátaeigenda

Stöðvun strandveiða á svæði A
Fiskistofa hefur tilkynnt að síðasti dagur strandveiða á svæði A verði miðvikudagurinn 15. júlí.   


Fram kemur í auglýsingu í Stjórnartíðindum að frá og með 16. júlí til og með 31. júlí eru strandveiðar óheimilar á svæði A.


Að loknum veiðum í gær átti eftir að veiða rúm 212 tonn, en undanfarna 5 daga hefur aflinn verið að meðaltali 114 tonn. 

efnisyfirlit síðunnar

...