Aðeins 7 dagar í ágúst - Landssamband smábátaeigenda

Aðeins 7 dagar í ágúst

Strandveiðum 2015 er lokið á svæðum A, B og C.  Auglýst hefur verið að síðasti dagur veiðanna á svæðunum þrem hafi verið fimmtudagurinn 13. ágúst.


Alls stunduðu 515 bátar veiðar á þessum þremur svæðum eða 81% þeirra sem voru á veiðum á þessu sjöunda ári strandveiða.   

efnisyfirlit síðunnar

...