Aflaheimildir - frestur að renna út - Landssamband smábátaeigenda

Aflaheimildir - frestur að renna út

Vakin er athygli á að umsóknir um staðfestingu Fiskistofu á flutningi afla- og krókaaflamarks á yfirstandandi fiskveiðári verða að berast til stofunnar fyrir miðnætti þann 15. september nk. 


Umsóknir sem berast eftir þann tíma verða endursendar, eins og kemur fram í tilkynningu frá Fiskistofu.
 

efnisyfirlit síðunnar

...