Ekkert lát á breytingum á makrílreglugerð - Landssamband smábátaeigenda

Ekkert lát á breytingum á makrílreglugerð
Reglugerð um stjórn makrílveiða íslenskra fiskiskipa árið 2015 hefur alls verið breytt átta sinnum frá því hún var gefin út 16. júní sl.


LS hefur uppfært reglugerðina og fellt inn allar þær breytingar sem gerðar hafa verið.  Þar er einnig hægt að sjá í hverju breytingarnar voru fólgnar og nr. reglugerða.


Síðasta breyting sem gerð var eykur heimild til færslu milli ára úr 10% af úthlutuðum heimildum í 30%. 

efnisyfirlit síðunnar

...