Lög og reglugerðir 2015/2016 - Landssamband smábátaeigenda

Lög og reglugerðir 2015/2016
Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðuneytið hefur gefið út sérprentun sem inniheldur helstu lög og reglugerðir um stjórn fiskveiða á fiskveiðiárinu 2015/2016.  Þar er hægt að fletta upp 6 lagabálkum ásamt 13 reglugerðum sem tengjast þeim.


Screen Shot 2015-08-19 at 16.20.54.png 

efnisyfirlit síðunnar

Hönnun og umsjón: GB hönnun ehf, Laugavegi 13, 101 Reykjavík, augl@smabatar.is

...