Matvælaöryggi - Landssamband smábátaeigenda

Matvælaöryggi

Matvælastofnun - MAST - hóf þann 1. júlí sl. reglubundið eftirlit með bátum og skipum sem landa ferskum afla.  Eftirlitið er framkvæmt með stoð í lögum um matvæli þar sem stofnuninni er skylt að hafa eftirlit með og framfylgja reglum um öryggi matvæla og góða hollustuhætti.

Screen Shot 2015-08-20 at 16.43.24.png

Framkvæmdin verður á þann veg að farið verður um borð og gerð úttekt á búnaði, hreinlæti, vinnufatnaði, umbúðum og aðskilnaði matvæla og tækja eða efna sem menga geta mætvæli.


Hjá smábátum verður reglubundin skoðun á þriggja ára fresti og er gjaldið kr. 28.374.  
 

efnisyfirlit síðunnar

...