Ýsa - leiguverð lækkar um 100 kr - Landssamband smábátaeigenda

Ýsa - leiguverð lækkar um 100 kr
Það sem af er ágúst er verð á leigukvóta á ýsu í krókafalamarkskerfinu þriðjungi lægra en það var á sama tíma í fyrra.  Magnið nú er mun meira 77 tonn á móti 29 tonnum.


Meðaltalsverð á leigukvóta á tímabilinu er 200 krónur, en var 300 í fyrra.
Unnið upp úr gögnum frá Fiskistofu
 

efnisyfirlit síðunnar

...