Aðalfundir í nánd - Landssamband smábátaeigenda

Aðalfundir í nánd
Eins og fram hefur komið verða aðalfundir BÁRUNNAR og SNÆFELLS haldnir um helgina.

BÁRAN verður á morgun laugardaginn 12. sept. og hefst fundurinnn kl 12:00.

SNÆFELL heldur sinn aðalfund í Ólafsvík sunnudaginn 13. sept.  og hefst hann kl 16:00.Smábátafélag Reykjavíkur

Aðalfundur Smábátafélags Reykjavíkur verður haldinn á kaffistofu félagsins í Suðurbugt Geirsgötu 5c - mánudaginn 14. september.

Fundurinn hefst kl 20:00.


Formaður Smábátafélags Reykjavíkur er Þorvaldur Gunnlaugsson
Aðalfundur Árborgar

Aðalfundur ÁRBORGAR verður haldinn í Rauða húsinu Eyrarbakka þriðjudaginn 15. september.  

Fundurinn hefst kl 18:00.


Formaður Árborgar er Þorvaldur Garðarsson sem jafnframt er varaformaður LS
Aðalfundur Strandveiðfélagsins KRÓKS.

KRÓKUR hefur boðað til aðalfundar laugardaginn 19. september.  Fundurinn verður haldinn á Heimsenda á Patreksfirði og hefst kl 15:00.


Formaður Króks er Friðþjófur JóhannssonSmábátaeigendur eru hvattir til að fjölmenna á fundina 
og leggja þannig sitt að mörkum til þeirra fjölmörgu 
málefna sem framundan eru. 

efnisyfirlit síðunnar

...