Aðalfundur Drangeyjar - Landssamband smábátaeigenda

Aðalfundur Drangeyjar
Drangey - Smábátafélag Skagafjarðar hefur boðað til aðalfundar. 

Fundurinn verður á Bláfelli Sauðárkróki næstkomandi sunnudag 4. október kl. 11:00.


Formaður og framkvæmdastjóri LS mæta á fundinn og upplýsa félagsmenn um stöðu mála.


Drangey - Smábátafélag Skagafjarðar var stofnað 24. janúar sl. og hefur félagið sótt um að verða 16. svæðisfélag Landssambands smábátaeigenda


Formaður Drangeyjar er Steinar Skarphéðinsson

 

efnisyfirlit síðunnar

...