KRÓKUR, ELDING, STRANDIR - Landssamband smábátaeigenda

KRÓKUR, ELDING, STRANDIR

Aðalfundir svæðisfélaga LS standa nú sem hæst.  Um næstu helgi halda þrjú félög aðalfundi sína.  

Eins og áður er fram komið verður aðalfundur Strandveiðifélagsins KRÓKS á Patreksfirði nk. laugardag 19. september og hefst kl 15:00.


ELDING

Sunnudaginn 20. september verður haldinn aðalfundur Eldingar - félags smábátaeigenda í Ísafjarðarsýslum.  

Fundurinn verður á Hótel Ísafirði og hefst kl 13:00.


Formaður ELDINGAR er Sigurður Hjartarson Bolungavík  

STRANDIR

Aðalfundur Smábátafélagsins Stranda verður haldinn á Hólmavík sunnudaginn 20. september.

Fundurinn verður í  Slysavarnafélagshúsinu að Höfðagötu 9 og hefst kl 20:00.


Formaður Stranda er Haraldur Ingólfsson Drangsnesi 

efnisyfirlit síðunnar

...