Næstu fundir - Sæljón, Reykjanes, Klettur - Landssamband smábátaeigenda

Næstu fundir - Sæljón, Reykjanes, Klettur

Aðalfundir svæðisfélaganna 15 eru komnir á lokametrana.  Aðeins á eftir að halda fundi 3 þeirra, Sæljóni, Reykjanesi og Kletti.


SÆLJÓN
Aðalfundur Sæljóns á Akranesi verður haldinn nk. miðvikudag 30. september.
Fundurinn verður í Jónsbúð og hefst kl. 20:00
REYKJANES
Aðalfundur REYKJANESS verður haldinn nk. laugardag 3. október.
Fundarstaður er Salthúsið í Grindavík.
Fundurinn hefst kl. 17:00.

KLETTUR
Aðalfundur KLETTS verður haldinn nk. sunnudag 4. október.
Fundarstaður er Strikið Skipagötu 14 Akureyri. 
Fundurinn hefst kl 14:00.

 

efnisyfirlit síðunnar

...