Nauðsynlegt að virkja línuívilnun - Landssamband smábátaeigenda

Nauðsynlegt að virkja línuívilnun
Vakin er athygli á að þeir sem eiga rétt á línuívilnun verða að senda Fiskistofu tilkynningu um upphaf veiða á hverju fiskveiðiári.   Línuívilnun á fiskveiðiárinu sem hefst í dag verður því ekki virk fyrr en viðkomandi hefur sent tölvupóst eða haft samband við Fiskistofu og tilkynnt um upphaf veiðanna.   Í tölvupóstinum skal koma fram skipaskránúmer viðkomandi báts og upphaf línuveiðanna. 

efnisyfirlit síðunnar

...