Aflaverðmæti smábáta 23,1 milljarðar - Landssamband smábátaeigenda

Aflaverðmæti smábáta 23,1 milljarðar
Í ræðu Arnar Pálssonar framkvæmdastjóra LS komu fram upplýsingar um afla og aflaverðmæti smábáta sl. fiskveiðiár.  Heildarafli smábáta nam alls 80.717 tonnum og var aflaverðmæti þess afla alls 23,1 milljarðar. 

Alls 1.085 smábátar lönduðu afla á fiskveiðiárinu 2014/2015, 603 í krókaaflamarki, 140 í aflamark og 630 í strandveiðum, þar af 342 þar eingöngu.


Skipting afla eftir veiðikerfum:

Screen Shot 2015-10-20 at 22.03.57.png


 

efnisyfirlit síðunnar

...