Guðlaugur og Steinn í stjórn LS - Landssamband smábátaeigenda

Guðlaugur og Steinn í stjórn LS
Ný stjórn LS var kjörin á aðalfundinum.  Guðlaugur Gunnarsson Ólafsvík kom í stað Valentínusar Guðnasonar Sykkishólmi og Steinn Rögnvaldsson Hrauni á Skaga í stað Sverris Sveinssonar Siglufirði.


IMG_2836.jpg
Guðlaugur er formaður Snæfells og Steinn formaður Skalla.  Þeim er hér með óskað til hamingju með kjörið og góðs gengis sem stjórnarmenn í Landssambandi smábátaeigenda.IMG_2830.jpg
Sverrir Sveinsson hafði verði í stjórn LS frá 2006 eða í 9 ár, en Valentínus kom inn í stjórnina í fyrra og hafði því verið í eitt ár.   


Formaður LS Halldór Ármannsson afhenti þeim gjafir í fundarlok og þakkaði þeim fyrir góð störf og að leggja sitt að mörkum til eflingar smábátaútgerðarinnar.                                                              

efnisyfirlit síðunnar

...