Mikið annríki á aðalfundinum - Landssamband smábátaeigenda

Mikið annríki á aðalfundinum
Nefndastörfum á 31. aðalfundi LS lauk nú undir kvöldið.  Alls afgreiddu nefndir 52 tillögur til fundarins.  


Fundurinn mun taka tillögurnar til afgreiðslu á morgun og hefjast fundarstörf klukkan níu. 


Tillögur til umræðu og afgreiðslu: 

efnisyfirlit síðunnar

...