Eitt stærsta útboð á eldsneyti - Landssamband smábátaeigenda

Eitt stærsta útboð á eldsneyti

Frá því var greint á mbl.is sl. föstudag að Sjávarkaup hf. hafi samið fyrir hönd fjölda sjávarútvegsfyrirtækja um kaup á a.m.k. 25 milljónum lítra af eldsneyti.  Rammasamningur milli Skeljungs hf og Sjávarkaupa hf var undirritaður um þetta nú um mánaðarmótin og gildir til 30. júní 2017.


Þess má geta að Sjávarkaup hf. eru samstarfsaðilar LS í væntanlegu olíuútboði til félagsmanna.


 

efnisyfirlit síðunnar

...