Brimfaxi kominn út - Landssamband smábátaeigenda

Brimfaxi kominn út
2. tölublað Brimfaxa 2015 er á leið í pósti til félagsmanna LS.  Í þessu tölublaði er ýmislegt að finna:

  • Ítarlegt viðtal er við Þórð Birgisson frá Húsavík, ungan og kraftmikinn trillukarl sem skefur ekkert af hlutunum

  • Magnús Jónsson veðurfræðingur og fyrrverandi Veðurstofustjóri lét drauminn rætast og fór á skak, en gerir skarplegar athugasemdir við fyrirkomulag fiskveiða og rannsókna

  • Veiða / sleppa er bitbein meðal margra, en hér er umræðan tekin frá öðru sjónarhorni

  • Formaður LS og framkvæmdastjóri skrifa um málefni líðandi stundar

  • Grein um ný fiskimannasamtök í Evrópu - og margt fleira

Brimfaxi verður vonandi sem flestum dægrastytting yfir komandi hátíðardaga.

Screen Shot 2015-12-21 at 12.46.43.png 

efnisyfirlit síðunnar

...