Fiskistofa óskar eftir þorski - Landssamband smábátaeigenda

Fiskistofa óskar eftir þorski
Tilboðsmarkaður Fiskistofu hefur boðið 16 tegundir í skiptum fyrir þorsk.  Mest er af karfa 2.288 tonn, löngu 628 tonn, gráluðu 604 tonn.  

Screen Shot 2015-12-09 at 22.55.49.png

Frestur til að skila tilboðum err til kl 16:00 fimmtudaginn 17. desember.

 

efnisyfirlit síðunnar

...