Olíuútboð - staða mála - Landssamband smábátaeigenda

Olíuútboð - staða mála
Sjávarkaup ehf hefur fyrir hönd um 200 smábátaeigenda óskað eftir tilboði hjá olíufélögunum í viðskipti þeirra á árinu 2016.


Smábátaeigendur bíða spenntir eftir því hvaða afsláttur býðst, en gert er ráð fyrir að niðurstaða verði ljós fyrir jól.


Enn eiga nokkrir smábátaeigendur eftir að ganga frá skráningu og eru þeir hvattir til að gera það nú þegar.
 

 

efnisyfirlit síðunnar

Hönnun og umsjón: GB hönnun ehf, Laugavegi 13, 101 Reykjavík, augl@smabatar.is

...