Óslægður þorskur á 559 kr - Landssamband smábátaeigenda

Óslægður þorskur á 559 kr

Ágætt verð var á fiskmörkuðum í dag.  Alls voru boðin upp 132 tonn og var meðalverðið 434 kr/kg.  Af óslægðum línuþorski var verðið hæst á 8+ sem seldist á 559 kr.


Samanburður við verð á sama degi fyrir ári sýnir að meðalverð á þorski er nú 14% hærra þrátt fyrir að í fyrra hafi aðeins verið boðin upp 68 tonn þann 29. desember.


 

efnisyfirlit síðunnar

...