Jóhann hættir sem forstjóri Hafró - Landssamband smábátaeigenda

Jóhann hættir sem forstjóri Hafró

Greint hefur verið frá því að Jóhann Sigurjónsson forstjóri Hafrannsóknastofnunar hefji störf í utanríkisráðuneytinu 1. apríl n.k. sem sérstakur erindreki stjórnvalda varðandi málefni hafsins. 

Jóhann hefur verið forstjóri Hafró frá 1998.


 

efnisyfirlit síðunnar

Hönnun og umsjón: GB hönnun ehf, Laugavegi 13, 101 Reykjavík, augl@smabatar.is

...