Námskeið á Þórshöfn - Landssamband smábátaeigenda

Námskeið á Þórshöfn
Í  samvinnu við Font  - félag smábátaeigenda á NA-landi - hefur Slysavarnaskóli sjómanna ákveðið að halda námskeið fyrir endurmenntun í öryggisfræðslu smábáta á Þórshöfn.


Námskeiðiið verður 17. mars n.k. kl 08:00 og ef með þarf verður annað námskeið eftir hádegi sama dag.


Skráning stendur yfir, annað hvort að hringja í s. 562 4884 eða senda tölvupóst.
Þórshöfn 2015.jpg

 

efnisyfirlit síðunnar

Hönnun og umsjón: GB hönnun ehf, Laugavegi 13, 101 Reykjavík, augl@smabatar.is

...