Þorrablót trillukarla í Reykjavík - Landssamband smábátaeigenda

Þorrablót trillukarla í Reykjavík
Smábátafélag Reykjavíkur stendur fyrir þorrablóti félagsmanna föstudaginn 29. janúar n.k.  Blótið verður haldið á veitingastaðnum Höfninni við Suðurbugt.


Frá stjórn Smábátafélags Reykjavíkur:
Screen Shot 2016-01-21 at 09.47.00.png


 

efnisyfirlit síðunnar

...