Snæfell boðar til félagsfundar - Landssamband smábátaeigenda

Snæfell boðar til félagsfundar

Snæfell - félag smábátaeigenda á Snæfellsnesi - hefur boðað félagsmenn sína til fundar.  Fundurinn verður haldinn í Grundarfirði nk. sunnudag 14. febrúar.  Mæting er kl 16:00 í Björgunarhúsið við Sólvelli.


logo snæfell.jpg
Þau málefni sem verða efst á baugi á fundinum eru:  

  • Grásleppuvertíðin 2016

  • Strandveiðar
 
  • Fiskmarkaðsmál 

  • Olíusamningur LS og Skeljungs.Formaður Snæfells er:  
Guðlaugur Gunnarsson Ólafsvík
Grundarfjörður.jpg


 

efnisyfirlit síðunnar

...