Hrein raunávöxtun 7,7% - Landssamband smábátaeigenda

Hrein raunávöxtun 7,7%
Gildi-lífeyrissjóður hefur tilkynnt niðurstöður uppgjörs fyrir árið 2015.  Á öryfirliti sem sjóðurinn hefur birt kemur m.a. fram:

    • Hrein raunávöxtun var 7,7%, sem er lítið eitt lakari afkoma en á árinu 2014 þegar sjóðurinn skilaði 8,8% ávöxtun.

    • Fjárfestingatekjur jukust um rúma 7,5 milljarða - 22,4%, voru á árinu 2015 rúmir 41 milljarðar.

    • Iðgjöld jukust um fjórðung úr tæpum 14,1 milljarði í 17,6 milljarða.
Screen Shot 2016-03-29 at 21.38.44.pngÁrsfundur Gildis verður haldinn á Grand Hótel Reykjavík fimmtudaginn 14. apríl og hefst kl 17:00.


Taflan sem hér fylgir sýnir nokkrar tölur sem LS hefur unnið upp úr ársskýrslum Gildis lífeyrissjóðs 
undanfarin 5 ár tímabilið 2011 - 2015. 

Screen Shot 2016-03-29 at 21.45.00.jpg


 

efnisyfirlit síðunnar

...