Skráning meðafla, fugla og sjávarspendýra - Landssamband smábátaeigenda

Skráning meðafla, fugla og sjávarspendýra
Fiskistofa hefur farið þess á leit við LS að vakin sé athygli grásleppusjómanna á ákvæði reglugerðar um skráningu á meðafla.  


Allan meðafla þar með talið fuglar og sjávarspendýr er skylt að skrá í afladagbók.  Ákvæði um slíkt er að finna í 6. gr. reglugerðar um afladagbækur nr. 557/2007


Veiðeftirlitsmenn munu ganga eftir að þessu ákvæði reglugerðar sé fylgt.


6. gr.:
Screen Shot 2016-03-22 at 15.28.37.png


 

efnisyfirlit síðunnar

...