Stakkavík með hæstu hlutdeildina - Landssamband smábátaeigenda

Stakkavík með hæstu hlutdeildina
Fiskistofa hefur gefið út lista yfir 50 kvótahæstu útgerðir í krókaaflamarkskerfinu.  Á toppnum trónir Stakkavík með 4,47% af heildarþorskígildunum í kerfinu.  Í þorski er fyrirtækið með 4,00% og í ýsu 4,99%.

stakkavik-130x86.jpg
 

efnisyfirlit síðunnar

...