Togararallið í beinni - Landssamband smábátaeigenda

Togararallið í beinni
Stofnmæling Hafrannsóknastofnunar á botnfiskum (togararallið) stendur nú yfir.  Alls eru 3 vikur ætlaðar í leiðangurinn og taka fjögur skip þátt í honum.  Rannsóknaskipin Árni Friðriksson og Bjarni Sæmundsson og togararnir Ljósafell SU og Bjartur NK.


Rallið er hið 32. í röðinni, en það hefur verið framkvæmt árlega frá árinu 1985.


Úrvinnsla mælinganna og aldursgreiningar úr rallinu verða kynntar í apríl.


Hægt er að fylgjast með staðsetningu og ferðum skipanna með því að blikka hér.


Screen Shot 2016-03-01 at 15.01.50.png 

efnisyfirlit síðunnar

...