Afsláttur til félagsmanna á neyslugeymum ofl. - Landssamband smábátaeigenda

Afsláttur til félagsmanna á neyslugeymum ofl. 
Landssamband smábátaeigenda og Bílanaust hafa endurnýjað gömul og góð 
kynni og gert með sér samning sem tryggir sérstök kjör til félagsmanna á gæða neyslugeymum og ýmsum öðrum vörum.
 
image001.jpg
Félagsmenn í Landssambandi smábátaeigenda fá 33% afslátt af öllum VARTA neyslugeymum.
 
Samhliða og keyptur er geymir er einnig veittur 20% afsláttur af hleðslutækjum sem geta margfaldað endingatíma geymisins.
 
Bílanaust ætlar einnig að bjóða allar síur með 30% afslætti.
  

Ath. að tilboðin gilda út maí 2016, eða á meðan birgðir endast.
 
varta-logo.jpg

Auk alls þessa fá félagsmenn í LS 10-20% almennan afslátt út árið.
 


Bílanaust er með 7 verslanir um land allt.
Í Reykjavík að Dvergshöfða 2, Kópavogi, Hafnarfirði, Keflavík, Selfossi, Egilsstöðum og Akureyri.

Þjónustuver Bílanaust - Sími: 535-9050


  

 

efnisyfirlit síðunnar

...