Nýr ráðherra í brúnni - Landssamband smábátaeigenda

Nýr ráðherra í brúnni

Landssamband smábátaeigenda óskar Gunnari Braga Sveinssyni til hamingju með embætti sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra.  Gunnar Bragi er 1. þingmaður NV-kjördæmis. Landssamband smábátaeigenda þakkar fráfarandi sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra Sigurði Inga Jóhannssyni forsætisráðherra fyrir samstarfið.   LS óskar Sigurði Inga velfarnaðar á nýjum vettvangi.

 

efnisyfirlit síðunnar

...