Oftekið veiðigjald endurgreitt - Landssamband smábátaeigenda

Oftekið veiðigjald endurgreitt
Hafin er endurgreiðsla á veiðigjaldi vegna grásleppuafla sem innheimt var og Hæstiréttur dæmdi ólöglegt.  Endurgreiddir eru reikningar sem gefnir voru út tímabilið frá október 2012 - október 2015 auk vaxta.

Fiskistofa bendir á að ef sá sem á rétt á endurgreiðslu, á útistandandi gjöld hjá innheimtumönnum ríkissjóðs verða þau skuldajöfnuð áður en til endurgreiðslu kemur.
 

efnisyfirlit síðunnar

...