11 bátar komnir með yfir 8 tonn - Landssamband smábátaeigenda

11 bátar komnir með yfir 8 tonn
Að loknum 10 dögum á strandveiðum fimmtudaginn 19. maí höfðu 507 bátar virkjað veiðileyfi sín. Heildaraflinn er að nálgast tvö þúsund tonn - 1.945 tonn, að meðaltali 3,8 tonn á bát.

Screen Shot 2016-05-23 at 18.33.16.png


Alls eru 11 bátar búnir að fiska meira en 8 tonn og einn þeirra Jón Pétur RE er skriðinn yfir níu tonn - 9.009 kg.


Aflahæstir á einstökum svæðum eru:

Screen Shot 2016-05-23 at 18.47.48.png
Screen Shot 2016-05-23 at 18.48.10.png


  

 

efnisyfirlit síðunnar

...