Strandveiðar - 503 komnir með leyfi - Landssamband smábátaeigenda

Strandveiðar - 503 komnir með leyfi
Að loknum 5. degi strandveiða 2016 hafa alls 439 bátar landað alls 710 tonnum.  Búið er gefa út alls 503 leyfi til veiðanna.   Meðaltal afla í róðri er hæst á svæði D 694 kg, en á A svæðinu hefur mestu verið landað alls 301 tonni.

Á svæði D er búið að nýta 43% veiðiheimilda sem eru til viðmiðunar í maí.


Myndin hér að neðan sýnir stöðu veiðanna.  


Screen Shot 2016-05-11 at 19.09.22.png


 

efnisyfirlit síðunnar

...