Áskorun til alþingismanna í Suðurkjördæmi - Landssamband smábátaeigenda

Áskorun til alþingismanna í Suðurkjördæmi
Reykjanes - félag smábátaeigenda á Reykjanesi - hefur sent þingmönnum Suðurkjördæmis opið bréf um strandveiðar.  Í bréfinu er útskýrt með ítarlegum hætti hversu misráðið það var af sjávarútvegsráðherra að skerða veiðiheimildir til strandveiða um 200 tonn.Í bréfinu er einnig greint frá margvíslegum afleiðingum þessa t.d. að veiðidagar í júlí og ágúst gætu farið úr 34 niður í 7.   

Reykjanes skorar á alþingismenn kjördæmisins að beita sér af alefli í að leiðrétta þeirra hlut.


Sjá bréfið í heild:
 

efnisyfirlit síðunnar

...