Sama verð á króka- og aflamarki - Landssamband smábátaeigenda

Sama verð á króka- og aflamarki
Lengst af hefur verð á aflamarki í þorski verið nokkuð hærra en á krókaaflamarki.  Í úttekt sem Fiskistofa hefur gert kemur hins vegar í ljós að verð á kvóta er nánast það sama í báðum veiðikerfunum 225 kr/kg.  Screen Shot 2016-06-01 at 13.30.50.png
Verðið hefur verið nokkuð stöðugt frá því í febrúar þegar krókaaflamarkið hækkaði. Úttektin nær aftur til ársins 2007.   Á tímabilinu fór verðið hæst í 330 krónur í byrjun árs 2012.  

 

efnisyfirlit síðunnar

Hönnun og umsjón: GB hönnun ehf, Laugavegi 13, 101 Reykjavík, augl@smabatar.is

...