Skylt að hlusta á rás 16 á VHF talstöð - Landssamband smábátaeigenda

Skylt að hlusta á rás 16 á VHF talstöð

Landssamband smábátaeigenda vill að gefnu tilefni brýna fyrir félagsmönnum sem og öllum sjófarendum að sinna lögboðinni hlustun á rás 16. 


Rás 16 er neyðar- og uppkallsrás og er sjómönnum skylt að hafa hana opna.


Hægt er að nota „Dual Watch“ takkann ef verið er að hlusta á aðrar rásir.

Þá þarf að muna eftir að virkja rás 16 eftir samtal á öðrum rásum.


Berum virðingu fyrir félögum okkar og vinum og óskum þess að þeir geri það sama.


FullSizeRender (2).jpg


 

efnisyfirlit síðunnar

...