Stöðvun strandveiða á svæði D - Landssamband smábátaeigenda

Stöðvun strandveiða á svæði D
Fiskistofa hefur sent út tilkynningu um stöðvun strandveiða á svæði D.  Samkvæmt henni eru strandveiðar bannaðar á svæði D frá og með fimmtudeginum 16. júní til og með 30. júní. 


     

efnisyfirlit síðunnar

...