Tillögur Hafrannsóknastofnunar um heildarafla - Landssamband smábátaeigenda

Tillögur Hafrannsóknastofnunar um heildarafla
Hafrannsóknastofnun hefur boðað hagsmunaaðila í sjávarútvegi til fundar nk. fimmtudag 9. júní um ástand nytjastofna sjávar 2014 / 2015 og aflahorfur fiskveiðiárið 2016 / 2017.


Á fundinum verður til umræðu skýrsla Hafrannsóknastofnunar og tillögur stofnunarinnar um heildarafla fiskveiðiárið 2016/2017.   Hvort tillaga stofnunarinnar í þorski verði nálægt niðurstöðum á afla strandveiðibáta í maí skal ekkert fullyrt um.   Aukning á afla í róðri er 14% þegar miðað er við nýliðinn maí og í fyrra.  


Screen Shot 2016-06-06 at 16.42.29.png


 

 

efnisyfirlit síðunnar

...