Strandveiðar ræddar á Hringbraut - Landssamband smábátaeigenda

Strandveiðar ræddar á Hringbraut
Þann 15. júlí sl. var í sjónvarpi Hringbrautar í þættinum Þjóðbraut fjallað um strandveiðar.  Þar var rætt við Gunnar Braga Sveinsson sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra og Örn Pálsson framkvæmdastjóra LS.


Yfirskrift þáttarins er:  „Sæstrengur og strandveiðisjómenn“.   Þátturinn hefst á viðtali við Gunnar Braga.  Viðtal við Örn hefst þegar þegar liðnar eru 29:25 af þættinum.

 

efnisyfirlit síðunnar

...