Aðalfundir smábátaeigenda - Landssamband smábátaeigenda

Aðalfundir smábátaeigenda
Í hönd fer sá tími sem svæðisfélög LS halda aðalfundi.  Fyrsti fundurinn verður sunnudaginn 11. september þegar stærsta félagið Snæfell fundar í Grundarfirði.  Félögin 16 að tölu funda síðan hvert af öðru næstu 3 vikurnar sem lýkur með aðalfundum Bárunnar og Reykjaness laugardaginn 1. október.


Aðalfundirnir eru auglýstir á almanaki LS og eru félagsmenn hvattir til að fjölmenna á fundina.


September:

Screen Shot 2016-08-30 at 16.39.46.jpg
Screen Shot 2016-09-04 at 12.58.25 (1).jpg


Október:
Screen Shot 2016-08-30 at 16.41.04.jpg
 

efnisyfirlit síðunnar

...