Þorbjörg ÞH aflahæst - Landssamband smábátaeigenda

Þorbjörg ÞH aflahæst
Þorbjörg ÞH, Gunna Beta ÍS, Hulda SF, Sif SH voru hver á sínu svæði aflahæstu strandveiðibátarnir 2016.

Screen Shot 2016-08-18 at 15.10.45.png

Þorbjörg ÞH landaði öllum sínum afla á Raufarhöfn og var hann fenginn í 46 róðrum.  Skipstjóri og eigandi Þorbjargar er Jón Tryggvi Árnason.

13925441_898165853622722_5529305469271405535_o.jpg

LS óskar Jóni Tryggva til hamingju með árangurinn.
WP_001393.jpg
Þorbjörg ÞH á fullri ferð 

efnisyfirlit síðunnar

...