Strandveiðar á RUV - Landssamband smábátaeigenda

Strandveiðar á RUV


Screen Shot 2016-08-09 at 14.20.03.png
Í hádegisfréttum ríkisútvarpsins var rætt við strandveiðisjómanninn Gunnar Arnórsson sem var að landa í höfninni á Ísafirði, sínum síðasta róðri á þessu tímabili.

Þá var einnig rætt við Halldór Ármannsson formann LS.

Það kom fram að tíðin hefði verið með betra móti miðað við undanfarin ár og mun betur hefði gengið að veiða hjá flestum.Hlusta á frétt RUV

Lesa viðtal hér


 

efnisyfirlit síðunnar

...