Strandveiðum á svæði B að ljúka. - Landssamband smábátaeigenda

Strandveiðum á svæði B að ljúka.Fiskistofa hefur gefið út tilkynningu um að síðasti dagur strandveiða á svæði B 
sé mánudagurinn 8. ágúst. 

Veðurútlit er gott eftir helgi og eru allar líkur á því að potturinn klárist þennan dag.

Sjá frétt Fiskistofu.
 

efnisyfirlit síðunnar

Hönnun og umsjón: GB hönnun ehf, Laugavegi 13, 101 Reykjavík, augl@smabatar.is

...