Viðbótarnám við vélgæslu - Landssamband smábátaeigenda

Viðbótarnám við vélgæslu
LS vekur athygli á að Verkmenntaskólinn á Akureyri mun í haust bjóða aðilum sem hafa réttindi til vélgæslu upp á viðbótarnám til aukinna réttinda.  Markmiðið er útskrift sem vélavörður á skipum sem eru 24 m að skráningarlengd og styttri með vélarafl minna en 750 kW.


Kennt verður föstu- og laugardaga í september og október.  Fyrsta lota hefst 9. september næst komandi.

 

efnisyfirlit síðunnar

...