Hverjir vilja veiða krabba í Faxaflóa? - Landssamband smábátaeigenda

Hverjir vilja veiða krabba í Faxaflóa?

Fiskistofa hefur auglýst eftir umsóknum um 2 leyfi til veiða á kröbbum í Faxaflóa.  Leyfin verða gefin út til þriggja fiskveiðiára - 2016/2017, 2017/2018 og 2018/2019.


Umsóknarfrestur er til og með 21. september 2016.

 

efnisyfirlit síðunnar

...