KRÓKUR - ELDING - STRANDIR - Landssamband smábátaeigenda

KRÓKUR - ELDING - STRANDIR
Næsta helgi verður undirlögð í aðalfundum svæðisfélaga Landssambands smábátaeigenda.


Strandveiðifélagið KRÓKUR

Aðalfundur Strandveiðfélagsins KRÓKS verður í Stúkuhúsinu á Patreksfirði nk. laugardag 17. september.   Fundurinn hefst kl 14:00.

Formaður KRÓKS er Friðþjófur Jóhannsson


ELDING

Aðalfundur Eldingar verður á Hótel Ísafirði sunnudaginn 18. september.  
Fundurinn hefst kl 14:00

Formaður Eldingar er Kristján Torfi Einarsson

Screen Shot 2016-09-15 at 12.06.49.pngSTRANDIR

Aðalfundur Stranda verður haldinn í Slysavarnafélagshúsinu Hólmavík sunnudaginn 18. september.   Fundurinn hefst kl 20:00.

Formaður Stranda er Haraldur Ingólfsson


SÆLJÓN

Aðalfundur Sæljóns sem vera átti á morgun fimmtudaginn 15. september er frestað um hálfan mánuð eða til 29. september.

Talsmaður Sæljóns er Rögnvaldur Einarsson


Smábátaeigendur eru hvattir til að fjölmenna á fundina.   Taka þátt í umræðum og afgreiðslu tillagna til 32. aðalfundar LS sem haldinn verður í Reykjavík 13. og 14. október.


Formaður og framkvæmdastjóri LS munu mæta á alla fundina. 

efnisyfirlit síðunnar

...